The Icelandic Euroguidance Centre

The Icelandic Euroguidance Centre is operated by the Icelandic Centre for Research – Rannís. Rannís’ operation is divided up into three main divisions: education and culture, research and innovation and international cooperation. The Euroguidance Centre belongs to the division of education and culture and is a support project for the Erasmus+ programme.

The main tasks of the Euroguidance Centre are related to the area of guidance in general but the main emphasis is on guidance related to international mobility for studies or work. The Euroguidance Centre holds conference (most often with other organisations in the field of education), offers training to counsellors and publishes various types of material (brochures, videos and has its own web).

The website of the Euroguidance Centre is www.euroguidance.is.

Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar

Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar er reikin af Rannsóknamiðstöð Íslands, Rannís. Starfsemi Rannís skiptist í þrjú meginfagsvið, rannsókna- og nýsköpunarsvið, alþjóðasvið og mennta- og menningarsvið. Evrópumiðstöðin tilheyrir mennta- og menningarsviði og er hluti af Erasmus+, menntaáætlun ESB.

Helstu verkefni Evrópumiðstöðvarinnar tengjast náms- og starfsráðgjöf á breiðu sviði en stuðningur við náms- og starfsráðgjöf fyrir fólk sem vill fara til útlanda til náms og starfa er samt aðalatriðið. Evrópumiðstöðin stendur fyrir ráðstefnum (oftast með öðrum aðilum í menntageiranum), býður upp á þjálfun náms- og starfsráðgjafa og gefur út kynningarefni (bæklinga, myndbönd og heldur úti vef).

Vefur Evrópumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafar er www.euroguidance.is.

Contact details

Euroguidance Centre

Rannís

Borgartún 30

105 Reykjavik

+ 354 515 5834